Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks
Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks verður haldinn í golfskálanum að Hlíðarenda, mánudaginn 30. nóvember 2015, kl. 20:00.
Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
- Skýrsla stjórnar og nefnda
- Endurskoðaðir reikningar lagðir fram.
- Lagabreytingar.
- Kosning stjórnar og varamanna.
- Kosning í aðrar nefndir samanber 9.grein.
- Kosnir tveir skoðunarmenn reikninga og tveir til vara.
- Kosning fulltrúa á Golfþing G.S.Í og þing U.M.S.S.
- Ákvörðun inntökugjalds
- Ákvörðun félagsgjalda
- Önnur mál.
Við vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mæta.