Golfkennsla – nýliðanámskeið

Um margt að hugsa
Um margt að hugsa

Fyrsta nýliðanámskeið sumarsins verður haldið næstu þrjá þriðjudaga, 23.júní, 30.júní og 7.júlí kl.18-20.

Skráning er í golfskála,hjá golfkennara í síma 6181700 eða hjá Dagbjörtu í síma 8686917.

Verð fyrir námskeiðið er kr. 12.500,-

 Þá er einnig hægt að panta einkatíma hjá Jóni Þorsteini Hjartarsyni golfkennara í síma 6181700.

 Við viljum hvetja alla til að kíkja á Hlíðarenda í golf – golf er gaman !

 

Categories: Óflokkað