Holukeppni GSS 2014.

Holukeppnin er spiluð með forgjöf.  Félagar sem ætla að vera með í holukeppninni eru hvattir til að vera viðstaddir þegar dregið verður í 1. umferð miðvikudaginn 11. júní klukkan 21:00 í golfskála.

Athugið að nú verða veitt verðlaun fyrir að komast í fjórðu umferð og sá/sú sem sigrar í úrslitaleiknum er HOLUMEISTARI GSS 2014.

Þátttökugjald er kr.1.500.-

Categories: Óflokkað