KS mótið sunndudaginn 8. júní.

Leikfyrirkomulag er Texas scramble.  Ræst út á öllum teigum klukkan 10:00.  Keppendur eru beðnir um að vera mættir kl. 9:30 í golfskálann þegar dregið er um á hvaða teig liðinn hefja leik á.

Kaupfélag Skagfirðinga er aðalstyrktaraðili mótsins.

Categories: Óflokkað