Fosshótel Open 2023

Fosshótel Open 2023


júní 24, 2023

Fer fram laugardaginn 24 júní á Katlavelli. Keppt verður í einum opnum punktaflokki. Flott verðlaun fyrir þrjú efstu sætin og nándarverðlaun á par 3 brautum.

Verði 2 kylfingar eða fleiri jafnir í punktum verður tekið mið af punktafjölda síðustu 9,6 o.s.frv. Hámarks leikforgjöf karla er 24 og kvenna er 28.

Golfklúbbur Húsavíkur
Húsavík,
Iceland

View full calendar