Marúlfur Open

Marúlfur Open


júní 11, 2023

Marúlfur Open er punktakeppni með forgjöf. Ræst er út af öllum teigum klukkan 11:00 og rástímaskráning er bara til að velja holl. Hámarksforgjöf kylfinga er 36 og lámarksfjöldi í mótið er 20 manns.

Besta skor í höggleik fær 20.000kr gjafabréf hjá Golfskálanum. Veitt verða verðlaun fyrir 1-5 sæti sem verða einnig gjafabréf frá Golfkskálanum.

Karlar 70 og eldri geta skráð sig á rauða teiga en geta þá ekki unnið verðlaun fyrir besta skor í höggleik.

Golfklúbbur Hamar Dalvík
Ytra-Garðshorni
Dalvík, 621
Iceland
466 1204

View full calendar