Meistaramót GSS 2023

Meistaramót GSS 2023

All day
júlí 3, 2023 júlí 9, 2023

Keppt verður í höggleik án forgjafar í allt að tólf flokkum sem verða miðaðir við forgjöf og aldur. Mótið hefst mánudaginn 3. júlí og því lýkur laugardaginn 8. júlí með veglegu lokahófi.

Flokkaskiptingu og takmarkanir í hverjum flokki er að finna við skráningu.

Golfklúbbur Skagafjarðar
Hlíðarendi
Sauðárkróki, 551
Iceland
453-5075

View full calendar