Meistaramót GSS 2024

Meistaramót GSS 2024


júlí 1, 2024 júlí 6, 2024

Keppt verður í höggleik án forgjafar í allt að 12 flokkum sem verða miðaðir við forgjöf og aldur. Mótið hefst mánudaginn 1 júlí og því lýkur laugardaginn 6. júlí með veglegu lokahófi.

Barnaflokkar spila á mánudag og þriðjudag.

Öldungaflokkur spilar 3x9 á þriðjudag, fimmtudag, og laugardag.

Háforgjafarflokkur spilar 2x9 á miðvikudag og föstudag.

Aðrir flokkar fullorðna spila 4x18 miðvikudags til laugardags.

View full calendar