Opna Advania Mótið 2024 (Betri Bolti)

Opna Advania Mótið 2024 (Betri Bolti)


ágúst 24, 2024

Opna Advania mótið er liðakeppni. Tveir leikmenn leika saman í fjórleik. Hámarksforgjöf karla er 24 og kvenna er 28. Mótið er þó opið öllum með skráða forgjöf.

Betri Bolti:

Tveir leikmenn mynda lið og hvor spilar með eigin bolta. Tilgreina verður úrslit hvers leikmanns fyrir sig á skorkortinu þegar spilaður er höggleikur. Bestu úrslitin á hverri holu telja sem úrslit liðsins fyrir holuna sem um ræðir.

Ræst verður út á öllum teigum klukkan 10:00 og mælst er fyrir að allir keppendur verði mættir á keppnisstað í síðasta lagi kl 9:30.

Verðlaun eru veitt fyrir fyrstu fjögur sætin. Ef jafnt er í 1. og 2. sæti fer fram shootout a ca. 100 m færi á 9 holu.

View full calendar