Opna AVIS Mótið 2024

Opna AVIS Mótið 2024


ágúst 17, 2024

Keppt verður í punktakeppni með forgjöf í einum flokki. Hámarksforgjöf karla er 24 og kvenna 28. Mótið er þó opið öllum með skráða forgjöf. Veitt verða verðlaun fyrir fyrstu 3 sætin. Ræst verður út á öllum teigum kl 10:00. Keppendur eru beðnir um að vera mættir minnst 30 min fyrr. Mótsgjald er 4.000kr.

View full calendar