Opna Hlíðarkaupsmótið 2024

Opna Hlíðarkaupsmótið 2024


júlí 13, 2024

Hefðbundið punktamót með forgjöf. Hámarksforgjöf karla er 24 og kvenna er 28. Mótið er þó opið öllum með forgjöf.

Veitt verða verðlaun fyrir sæti 1-5, nándarverðlaun verða á par 3 brautum. Ræst verður út á öllum teigum kl 10:00, mæting hálftíma fyrir leik.

Boðið uppá kaffiveitingar í skála að móti loknu.

View full calendar