Opna Jómfrúarmótið

Opna Jómfrúarmótið


júní 11, 2023

Opna Jómfrúarmótið verður haldið í annað skipti sunnudaginn 11. júní 2023.

Punktakeppni með forgjöf þar sem hámarksleikforgjöf karla er 24 og kvenna er 28. Mótið er þó opið öllum með forgjöf. Keppt verður í karla og kvennaflokk.

Verðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin í hvorum flokki og nándaverðlaun á tveimur brautum.

Ræst verður út á 1. teig og hefst keppnin klukkan 10:00.

Golfklúbbur Skagafjarðar
Hlíðarendi
Sauðárkróki, 551
Iceland
453-5075

View full calendar