Opna KS mótið (Texas Scramble

Opna KS mótið (Texas Scramble


júní 1, 2024

Keppt er með Texas Scramble fyrirkomulagi, tveir saman í liði, báðir slá högg og velja eftir hvert högg hvor boltinn sé leikbolti. Forgjöf er reiknuð: 33% af samanlagðri forgjöf liðs, hámarksleikgjöf karla er 24 og kvenna er 28. Leikforgjöf liðsins verður þó aldrei hærri en hjá leikmanninum með lægri forgjöfina.

Ræst af öllum teigum kl 10 mæting minnst hálftíma fyrir leik.

ATH: Í mótinu er notuð stafræn skráning með undirritu og því þarf að hafa hlaðinn síma meðferðis.

Dómarar: Aldís Hilmarsdóttir, 611-3499, og Hanna Dóra Björnsdóttir, 898-6698.

Mótsjórn: Kristinn Brynjólfsson og Hanna Dóra Björnsdóttir.

View full calendar