Opna stóra Steinullarmótið 19. júlí.

Hlíðarendi1Opna Steinullarmótið er á morgun 19. júlí.

Leikfyrirkomulag er punktakeppni með og án forgjafar.  Í punktakeppni án forgjafar er keppt í kvenna- og karlaflokki og veitt eru verðlaun fyrir 3 efstu sætin í báðum flokkum.  Í punktakeppni með forgjöf er einn opinn flokkur og eru veitt verðlaun fyrir 6 efstu sætin.

Nándarverðlaun á 6/15 braut og fyrir annað högg á 9/18 braut.

Verðlaunin eru i formi gjafabréfa Golfbúðinni í Hafnarfirði.  Skáning á golf.is og í síma 453 5075 til klukkan 19:00 í dag.

 

Categories: Óflokkað