Inniæfingum á Flötinni lokið
Ekki verða frekari inniæfingar á Flötinni þetta vorið. Áætlað er að útiæfingar hefjist um næstu helgi en það verður auglýst sérstaklega. Takk fyrir skemmtilegan vetur á Flötinni.
Ekki verða frekari inniæfingar á Flötinni þetta vorið. Áætlað er að útiæfingar hefjist um næstu helgi en það verður auglýst sérstaklega. Takk fyrir skemmtilegan vetur á Flötinni.
Nú er komið smá páskafrí á Flötinni og því verða ekki æfingar aftur fyrr en 24.apríl.
Það verður heldur ekki opið hús n.k. þriðjudag 15.apríl.
Svo styttist vonandi í að útiæfingar fari í gang.
Sama dagskrá þessa vikuna og undanfarnar vikur.
Úrslit í púttmótinu s.l. fimmtudag var þessi:
1. Ingvi Þór Óskarsson 57 högg
2. Arnar Geir Hjartarson 58 högg
3. Halldór Halldórsson 66 högg.