Úrslit í Opna Icelandair

026    

 

 

 

 

 

 

Sigurvegarar á Opna Icelandair. 

Lengst til vinstri Árný Lilja Árnadóttir, Hákon Ingi Rafnsson, Hlynur Þór Haraldsson, Einar Ágúst Gíslason, Arnar Geir Hjartarson og Ingvi Þór Óskarsson.

Á myndina vantar Ásgeir B. Einarsson og Ingibjörgu Guðjónsdóttur.  Keppnisfyrirkomulag var punktakeppni með og án forgjafar.   Sami einstaklingur gat ekki unnið til verðlauna í báðum flokkum.

Úrslit í punktakeppni með forgjöf:

1.  Ásgeir Björgvin Einarsson GSS – 39 punktar

2.  Árný Lilja Árnadóttir GSS – 36 punktar

3.  Ingibjörg Guðjónsdóttir GSS – 36 punktar

Úrslit í punktakeppni án forgjafar:

1.  Arnar Geir Hjartarson GSS – 34 punktar

2. Ingvi Þór Óskarsson GSS – 32 punktar

3.  Hlynur Þór Haraldsson GSS – 29 punktar.

Háður var bráðabani um þriðja sætið og sigraði Hlynur Þór með því að slá 7 cm nær holu en Elvar Ingi Hjartarson.

Hákon Ingi Rafnsson var næstur holu á 6/15 og Einar Ágúst Gíslason var næstur holu í öðru höggi á 9/18.

Icelandair er styrktaraðili mótsins og þeim þakkaður stuðingurinn.

Categories: Óflokkað