Úrslit í Opna Steinullarmótinu

Opna Steinullarmótið fór fram á Hliðarendavelli laugardaginn 20.júli í blíðskaparveðri. Þátttakendur voru 52 og var leikfyrirkomulagið punktakeppni með og án forgjafar og einn opinn flokkur með forgjöf. Verðlaun voru veitt fyrir 3 bestu skorin í kvenna- og karlaflokki án forgjafar og fyrir 6 bestu skorin með forgjöf.  Úrslit urðu sem hér segir.

Karlaflokkur: Punktakeppni án forgjafar

1. Jóhann Örn Bjarkason  GSS 32 punktar

2. Halldór Heiðar Halldórsson GKB  31 punktur

3. Þorvaldur Jónsson GÓ 29 punktar

Kvennaflokkur: Punktakeppni án forgjafar

1. Árný Lilja Árnadóttir GSS 22 punktar

2. Sólborg Björg Hermundsdóttir GR 21 punktur

3. Sigríður Elín Þórðardóttir GSS 20 punktar

Punktakeppni með forgjöf

1. Atli Freyr Rafnsson GSS 38 punktar

2. Sævar Steingrímsson GSS 36 punktar

3. Svanborg Guðjónsdóttir GSS 36 punktar

4. Jóhann Örn Bjarkason GSS 35 punktar

5. Hekla Kolbrún Sæmundsdóttir GSS 35 punktar

6. Rafn Ingi Rafnsson GSS 34 punktar

Forsvarsmönnum Steinullar hf. er þakkaður stuðningurinn við GSS.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Categories: Óflokkað