Úrslit í Opna Vodafone og Coca Cola mótinu laugardaginn 2. ágúst.

004

 

 

 

 

 

 

 

Mjög góð þátttaka var í Opna Vodafone og Coca Cola mótinu síðastliðinn laugardag.  Leikfyrirkomulag var punktakeppni án forgjafar í kvenna- og karlaflokki og punktakeppni með forgjöf einn opinn flokkur.

Helstu úrslit í punktakeppni án forgjafar voru:

Karlar

  1. Heiðar Davíð Bragason GHD – 36 punktar
  2. Arnar Geir Hjartarson GSS – 35 punktar
  3. Helgi Birkir  Þórisson GSE – 34 punktar

Konur

  1. Árný Lilja Árnadóttir GSS – 26 punktar
  2. Svanborg Guðjónsdóttir GSS – 21 punktur
  3. Sigríður Elín Þórðardóttir GSS – 18 punktar.

Nánari upplýsingar um úrslit  eru á golf.is

Styrktaraðilum Vodafone og Coca Cola er þakkaður stuðningurinn.

 

Categories: Óflokkað