Úrslit í Vodafonemótinu

Opna Vodafone

 

 

 

 

 

 

Opna Vodafonemótið fór fram á Hlíðarendavelli laugardaginn 15. ágúst.  Leikfyrirkomulag var punktakeppni með forgjöf. Keppt var í tveimur flokkum 18,4 og lægri og 18,5 og hærri. Veitt voru verðlaun fyrir 1.-3. sæti og nánarverðlaun á 6/15 braut í báðum flokkum.

Helstu úrslit voru:

Flokkur 18,4 og lægri.

1. Dagbjört Rós Hermundsdóttir GSS – 41 punktur.

2. Sigurður Jónsson GA – 39 punktar.

3. Reynir Barðdal GSS – 38 punktar.

Gunnar Karl Gunnlaugsson GR vann nándarverðlaunin á 6./15. braut.

Flokkur 18,5 og hærri.

1. Hólmfríður G. Kristinsdóttir GR – 38 punktar.

2. Gunnar M. Sandholt GSS – 37 punktar.

3. Sigmundur Guðmundsson GSS – 36 punktar.

Guðni Kristjánsson GSS var næstur holu í sínum forgjafarflokki á 6/15 braut.

Frímanni Guðbrandssyni umboðsaðila Vodafone á Sauðárkróki er styrktaraðili mótsins og honum færðar þakkir fyrir stuðninginn.

 

Categories: Óflokkað