Vel heppnað styrktarmót
Mót til styrktar kvennaliði Tindastóls var haldið föstudaginn 28. maí. Liðsmenn Tindastóls voru paraðir saman við félaga í GSS og spilaður Texas Scramble. Mótið tókst mjög vel, mikil leikgleði og jákvæðni hjá öllum.

Mót til styrktar kvennaliði Tindastóls var haldið föstudaginn 28. maí. Liðsmenn Tindastóls voru paraðir saman við félaga í GSS og spilaður Texas Scramble. Mótið tókst mjög vel, mikil leikgleði og jákvæðni hjá öllum.
Notifications