Aðalfundur Golfklúbbs Sauðárkróks

Aðlfundur Golfklúbbs Sauðárkróks verður haldinn fimmtudaginn 24.nóvember n.k. kl.20.00 á Hlíðarenda.

Fundarefni:

1.    Skýrsla stjórnar og nefnda.

2.    Endurskoðaðir reikningar lagðir fram

3.    Lagabreytingar

4.    Kosning stjórnar og varamanna

5.    Kosning í aðrar nefndir samanber 9.gr.

6.    Kosnir tveir endurskoðendur og tveir til vara

7.    Kosning fulltrúa á Golfþing G.S.Í. og þing U.M.S.S.

8.    Ákvörðun félagsgjalda

9.    Önnur mál

Félagar eru hvattir til að bjóða sig fram til starfa fyrir klúbbinn á næsta starfsári.

Categories: Óflokkað