Æfingatímar í maí

Æfingartímar í maí verða eftirfarandi og við ætlum að halda okkur við sömu hópaskiptingu núna í maí eins og í vetur.

Yngri hópurinn er 11 ára og yngri og eldri hópurinn er 12 ára og eldri.

Mánudagar kl.17:00-18:30 yngri

Þriðjudagur kl.19:00-20:30 eldri

Miðvikudagur kl.17:00-19:00 opin æfing fyrir bæði yngri og eldri

Fimmtudagur kl.17:00-18:30 yngri og kl.19:00-20:30 eldri

Hlynur Þór Haraldsson verður með æfingarnar.

Categories: Óflokkað