Category: Völlurinn

Myndband af holunum komnar á netið

Þórður Karl Gunnarsson hefur nýlega lokið við að mynda allar brautir Hlíðarendavallar með dróna. Hægt er að nálgast myndböndin á youtube og leita að Hlíðarendavöllur. Einnig er hægt að nálgast hlekki á myndböndin hér á síðunni undir Hlíðarendavöllur og undir hverri braut fyrir sig. Sannarlega glæsilegar myndir hjá Þórði sem sýnir völlinn í sína allra besta ástandi núna í sumar.

Categories: Völlurinn