Góð þátttaka á fyrsta háforgjafarmótinu

Alls tóku 14 þátt í fyrsta háforgjafarmóti sumarsins sem er góð þátttaka. Sigurvegari á þessu fyrsta móti var Jóhanna Valdimarsdóttir. Í samstarfi mótanefndar og nýliðanefndar verður án efa haldið annað mót fljótlega, sem verður auglýst hér á vefnum.

Categories: Óflokkað