Icelandair golfers mótið um helgina

Eitt stærsta mót sumarsins, Icelandair golfers mótið, verður haldið á laugardaginn. Hvetjum við alla til að skrá sig á rástíma sem fyrst því það skapar erfiðleika fyrir mótanefnd að skráning fari einungis fram daginn fyrir mót. Skráning er á golf.is

Categories: Óflokkað