Golfskólinn að hefjast

Golfskóli Golfklúbbs Sauðárkróks verður starfræktur í sumar og hefst hann þriðjudaginn 3.júní.

11 ára og yngri verða kl.10:00-12:00 mánudaga-föstudaga. 12 ára og eldri verða kl.10:00-15:00 mánudaga-fimmtudaga og 10:00-12:00 föstudaga. Þjálfari verður Hlynur Þór Haraldsson PGA kennari. Kynningarfundur verður mánudaginn 2.júní kl.18:00 í golfskálanum.

Allar nánari upplýsingar um golfskólann er að finna í viðhenginu hér að neðan.

Golfskólaupplýsingar 2014

Skráningu í golfskólann má senda á hjortur@fjolnet.is eða í síma 8217041.

Barna-og unglinganefnd GSS

Categories: Óflokkað