Fjölskyldudagur í gær

Fjölskyldudagur var á Hlíðarendavelli í gær og mættu fjölmargir.  Þar fórum við m.a. yfir sumarstarfið sem er framundan og dreifðum upplýsingablaði. Einnig var hægt að gera kjarakaup á golfmarkaðnum.

Hér fylgja upplýsingaskjöl um golfskólann og einnig golfkennsluna sem verður boðið upp á í sumar. Endanleg dagsetning hvenær golfskólinn byrjar verður tilkynnt fljótlega en það verður í 1. viku júní mánaðar.

Golfskólaupplýsingar 2014

Golfkennsla Sumarið 2014

Categories: Óflokkað