Golfskólinn að klárast

Nú líður að lokum golfskólans á þessu sumri og skólar á næsta leiti.
Síðasti dagurinn í golfskólanum verður á morgun miðvikudaginn 20.ágúst.. Þó svo að við höfum verið með létt skrens í gær þá er að sjálfsögðu uppskeruhátíðin eftir.  Það verða líka æfingar í næstu viku sem hér segir:

Yngri hópur 11 ára og yngri:
Mánudagur & miðvikudagur 17:30-18:30.

Eldri hópur 12 ára og eldri:
Þriðjudagur & fimmtudagur kl 17:30 – 18:30.

Biðjum þá sem enn eiga eftir að greiða gjaldið í golfskólann að gera það sem allra fyrst.
•12 ára og yngri: 15.700,-,
•13-15 ára: 18.900,-
Leggist inn á 0310-26-2106 kt. 570884-0349.

Categories: Óflokkað