Icelandair golfers á laugardaginn

Eitt af stórmótum sumarsins fer fram að Hlíðarenda á laugardaginn, Opna Icelandair golfers mótið. Hvetum við sem flesta til að skrá sig sem allra fyrst, enn eru lausir rástímar. Góð verðlaun eru í boði Icelandair Golfers, gjafabréf af ýmsu tagi. Skráning og nánari upplýsingar eru á www.golf.is

Categories: Óflokkað