Nýliðamót næsta þriðjudag

Vegna góðrar þátttöku hefur verið ákveðið að setja á nýliðamót þriðjudaginn 5. júlí, kl. 17:00. Spilaðar verða 9 holur. Hvetjum við alla nýliða og þá sem hafa forgjöf yfir 30 að skrá sig á golf.is

Categories: Óflokkað