Arnar Geir og Atli Freyr sigra í fjórða Ólafshúsmótinu

Það voru ungu kylfingarnir sem voru bestir á fjórða Ólafshúsmótinu, sem fór fram í gær. Arnar Geir Hjartarson sigraði í punktakeppni án forgjafar og spilaði á 79 höggum. En Atli Freyr sigraði með forgjöf, en hann fékk 38 punkta. Báðir lækka þeir í forgjöf fyrir árangurinn.

Categories: Óflokkað