Minningabók Friðriks Jens Friðrikssonar opin fram yfir helgi

Friðrik Jens Friðriksson. Ljósmyndari Kristján C. Magnússon

Í golfskála GSS er minningarbók vegna andláts fyrsta heiðursfélaga Golfklúbbs Sauðárkróks. Hvetum við alla að koma við  í skála og skrifa nafn sitt í bókina. Hugmyndin er að einnig verði í bókinni sögur af viðureignum Friðriks við golfkúluna og bókin geymi þar með upplýsingar um þennan frumkvöðul golfíþróttarinnar á Sauðárkróki.

Categories: Óflokkað