Opna Vodafone minningamót um Friðrik J. Friðriksson

OPNA Vodefone 2016

Opna Vodafone minningamót um Friðrik lækni, heiðurfélaga og einn af stofnendum GSS var haldið laugdaginn 16. júlí í blíðskaparveðri.  Alls tóku 29 keppendur þátt í mótinu en leikfyrirkomulag var höggleikur með forgjöf.

Glæsileg verðlaun að verðmæti um 200.000 voru veitt fyrir sex efstu sætin í höggleik, að auki voru nándarverðlaun á 6/15 braut og  fyrir að vera næst holu í öðru höggi á 9/18.

Helstu úrslit:

1.  Kristján Bjarni Halldórsson GSS – nettó 67 högg

2.  Friðjón Bjarnason GSS – nettó 68 högg

3.  Arnar Geir Hjartarson GSS – nettó 70 högg

4.  Arnar Oddsson GA – nettó 72 högg

5.  Haraldur Friðriksson GSS – nettó 72 högg

6.  Guðmundur Ragnarsson GSS – nettó 73 högg.

Herdís Sæmundsdóttir GSS var næst holu á 6/15 braut eða 0.58 cm og Haraldur Friðriksson komst næst holu á 9/18 eða 3 metra.

Opna Vodefone minningamót um Friðrik

Frímanni og Auði eru færðar þakkir fyrir stuðninginn.

Categories: Óflokkað