Þórir fór holu í höggi á Hlíðarenda

Þórir Vilhjámur Þórisson úr Golfkúbbi Akureyrar  gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á Hlíðarendavelli síðast liðinn laugardag en þá var haldið mót í Norðurlandsmótaröð láforgjafarkylfinga. Draumahögg allra kylfinga sló Þórir á þriðju braut vallarins, sem er 151 metri af gulum teigum. GSS óskar Þóri kærlega til hamingju með afrekið.

Þórir kampakátur fyrir miðju og meðspilarar

Categories: Óflokkað