Meistaramót í Holukeppni

Dregið hefur verið í fyrstu umferð meistaramóts í Holukeppni. Leikjum þarf að vera lokið fyrir 30. júní, en spilað er með fullri forgjöf.

Elvar Ingi Hjartars vs. Hlynur Freyr Einarsson

Brynjar Örn Guðmundsson vs. Þröstur Friðfinnsson

Ásgeir Björgvin Einarsson vs. Jónas Már Kristjánsson

Þórður Karl Gunnarsson vs. Hjörtur S Geirmundsson

Guðmundur Rúnar Vífilsson vs. Dagbjört Rós Hermundsdóttir

Guðmundur Þór Árnason vs. Rafn Ingi Rafnsson

Oddur Valsson vs. Ingvi Þór Óskarsson

Arnar Geir Hjartarson vs. Einar Ágúst Gíslason

 

Aðrir sem skráðu sig í Holukeppnina sitja hjá í fyrstu umferð.

mótanefnd

 

Categories: Óflokkað