Unglingastarfið hefst í byrjun júní

Golfskóli Golfklúbbs Sauðárkróks hefst þriðjudaginn 7.júní n.k. og stendur fram í ágúst
8-11 ára verða mánudaga – fimmtudaga kl. 10-12
12-16 ára verða mánudaga – fimmtudaga kl. 10-15
Kennari í golfskólanum í sumar verður Gwyn Richard Hughes sem að einnig kemur til með að sjá um einkakennslu hjá klúbbnum.
Golfæfingar eru þegar hafnar og verða alla sunnudaga kl.13-15 þar til golfskólinn hefst.

 

Skráning fer fram á netfangið hjortur@fjolnet.is eða í síma 8217041.

Heimasíða unglingastarfs GSS er www.gss.blog.is og má þar sjá mikið af myndum og fá margvíslegar upplýsingar um unglingastarfið.

Sumargjald í golfskólann er:
8-11 ára greiða 15.000,-
12-16 ára greiða 20.000,-

Unglingaráð GSS

Categories: Óflokkað