Uppskeruhátíð

Uppskeruhátíð fyrir golfskólann og barna og unglingastarfið almennt verður n.k. mánudag 9.september í golfskálanum og hefst kl.17:30.  Hafið með ykkur pútter, það verður smá púttmót. Allir iðkendur fá gjöf og einnig verða veittar viðurkenningar. Og að sjálfsögðu verða einnig veitingar í lokin. Við vonumst til að sjá alla sem hafa verið í starfinu í sumar. Endilega látið þetta berast.

Categories: Óflokkað