Úrslit í Icelandairmótinu

Icelandair 2016Icelandairmótið fór fram 6. ágúst í blíðskaparveðri.  Leikfyrirkomulag var punktar með forgjöf.  Veitt voru verðlaun fyrir sex efstu sætin.  Alls mættu 38 keppendur til leiks.

Helstu úrslit:

1. Ásmundur Baldvinsson GSS – 36 punktar

2. Kristján Bjarni Halldórsson GSS – 36 punktar

3. Guðmundur Ragnarsson GSS – 36 punktar

4. Halldór Halldórsson GSS – 34 punktar

5. Ásgeir Björgvin Einarsson GSS – 34 punktar

6. Árný Lilja Árnadóttir GSS – 34 punktar.

Halldór Halldórsson var næstur holu á 2/12 braut og einnig á 6/15 braut.

 

Categories: Óflokkað