Úrslit í opna Skýrrmótinu
 Skýrr mótið fór fram sunnudaginn 28.ágúst og var spilað með Greensome fyrirkomulagi.
Skýrr mótið fór fram sunnudaginn 28.ágúst og var spilað með Greensome fyrirkomulagi.
Keppendur voru 56 eða 28 pör.
Úrslit voru eftirfarandi:
1.       Elvar Ingi Hjartarson og Hjörtur Geirmundsson GSS – 67 högg
2.       Haraldur Friðriksson og Guðmundur Ragnarsson GSS – 69 högg
3.       Guðmundur Þór Árnason og Ólöf Hartmannsdóttir GSS – 70 högg
4.       Björn Sigurðsson og Ingibjörg Ólöf Guðjónsdóttir GSS – 70 högg
5.       Ásgeir Einarsson og Sigríður Elín Þórðardóttir GSS – 72 högg
Síðan voru veitt tvenn aukaverðlaun:
Lengsta upphafhögg á 9/18 braut hlaut Fylkir Þór Guðmundsson GÓ.
Næst holu á 6/15 braut var Ingvi Þór Óskarsson GSS – 152 cm.
