Vinnudagur á Hlíðarenda 8.maí

Næstkomandi fimmtudag kl. 17:30 verður vinnudagur á Hlíðarenda og er ætlunin að þrífa skálann og leggja hellur fyrir framan hann. Við hvetjum sem flesta félaga til að mæta og hjálpa til – kaffi og nýbakaðar vöfflur handa vinnufólkinu.

Stjórnin

Categories: Óflokkað