Afmælishátið Golfklúbbs Sauðárkróks 6 nóvember á Mælifelli

Næstkomandi laugardag verður haldin glæsileg afmælisveisla Golfklúbbs Sauðárkróks á Mælifelli á Sauðárkróki. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 19:30.

Miðaverð kr. 5900.

Nauðsynlegt er að skrá sig í veisluna á netfanginu petur@saudarkrokur.is

Categories: Óflokkað