Bænda- og feyjuglíman verður laugardaginn 14. september n.k.

Athygli er vakin á því að Bænda- og freyjuglíman verður laugardaginn 14. september. Leikfyrirkomulag er punktakeppni með forgjöf.  Bændur og freyjur skipa lið, hollin skipa lið, og allir keppa við alla.  Keppendur þurfa að vera mættir klukkan 9:45 í skála.  Ræst út á öllum teigum klukkan 10:00.

Pizzahlaðborð að leik loknum og verðlaunafhending.

Þátttökugjald er kr. 3500 (mótsgjald og pizzahlaðborð).

Þá verða sigurvegarar í Ólafshúsmótaröðinni og Holukeppninni verðlaunaðir.

Categories: Óflokkað