Guðni Kristjánsson er Holumeistari GSS 2013

  Góð þátttaka var í Holukeppni GSS en alls hófu 36 keppendur leik í lok júní. Úrslitaleikurinn fór síðan fram í byrjun september en til úrslita spiluðu þeir Guðni Kristjánsson og Jónas Kristjánsson. Réðust úrslit ekki fyrr en á 19 holu með sigri Guðna.

 

 

Categories: Óflokkað