Fjölskyldudagur að Hlíðarenda

Fjölskyldudagur verður haldinn í golfskálanum að Hlíðarenda á sunnudaginn 29. maí kl: 14:00.
Golfþrautir og skemmtun, vöfflur og kaffi.
Skiptimarkaður á golfbúnaði.
Þeir sem vilja vera með á markaðnum eru beðnir um að mæta tímanlega með vörur á markaðinn.

Allir velkomnir – endilega látið berast.

Categories: Óflokkað