Sumaræfingar að hefjast

Sumaræfingarnar er að byrja!

Jón Þorsteinn golfkennari kemur á mánudaginn næsta (23.5.) og þá byrja golfæfingar sumarsins.
Fyrsta æfing fyrir börn og unglinga klukkan 15:00.
Mæting er á golfvellinum og viljum við hvetja alla að vera klædda eftir veðri

Endilega látið berast.

Categories: Óflokkað