Flatirnar mjúkar notið gaffal!

Eftir stórrigningar síðustu daga eru flatirnar á vellinum mjög mjúkar og taka vel við boltum. Hins vegar veldur þetta miklum skemmdum á þeim. Verið því dugleg að lagfæra boltaför á flötum og vandið verkið við að lagfæra kylfuför á brautum. Þannig höldum við vellinum í toppstandi.

 

Categories: Óflokkað