Vallarforgjafartöflur 2021

Hér fyrir neðan eru forgjafartöflur eftir vallarmat 2021. Töflurnar hanga líka á vegg í golfskálanum. Þú notar töflurnar til að finna vallarforgjöf þína á Hlíðarenda út frá grunnforgjöfinni (sem er á Golfbox). Finndu teiginn þinn (gulan, rauðan, …). Grunnforgjöfin er í vinstri dálk, finndu á hvaða bili þú ert (handicap index) og lestu vallarforgjöfina (course handicap) í hægri dálk.

Categories: Óflokkað