Fræðslu og bíókvöld á vegum unglinganefndar

452 Comments

Fræðslu-og bíókvöld verður í golfskálanum á Hlíðarenda sunnudaginn 13.febrúar n.k. og hefst það kl. 19.30.

Árný ætlar að vera með fræðslu varðandi líkamsæfingar fyrir golfara til undirbúnings fyrir golfvertíðina sem að nálgast óðfluga.

Síðan verður horft á einhverja skemmtilega bíómynd.

Gos verður í boði klúbbsins en hver kemur með sitt snakk og sælgæti með sér.

Endilega fjölmennið og látið berast til allra sem að hafa áhuga.

Um margt að hugsa

Categories: Óflokkað