Golfhermirinn kominn í gagnið

Ágætu félagar í GSS, gleðilegt nýtt ár!

Þó svo að inniaðstaðan sé ekki tilbúin þá er golfhermirinn kominn í gagnið og býðst félögum að spila frítt 9holur fram á næsta sunnudag, 6.janúar. Hægt er að skrá sig á blað sem hangir uppi í Borgarflöt 2. Að lágmarki skulu 3 spila saman í holli. Hægt er að hafa samband við eftirtalda til að komast í golfherminn: Muggur 891 6244, Kristján 894 5276, Guðmundur 893 5601, Pétur 863 6191 og Unnar 892 6640.

Categories: Óflokkað