GSS sendir sveitir í Íslandsmót golfklúbba nú um helgina

Íslandsmót golfklúbba verður haldið dagana 24-26.júní víðsvegar um landið.
GSS sendir bæði sveitir til keppni í kvenna- og karlaflokki.
Kvennasveit GSS leikur í 2.deild á Selfossi.
Sveitina skipa þær:
Árný Lilja Árnadóttir
Dagbjört Hermundsdóttir
Ingibjörg Guðjónsdóttir
Sigríður Elín Þórðardóttir
Telma Ösp Einarsdóttir

Karlasveit GSS leikur í 3.deild á Húsavík:
Sveitina skipa þeir:
Arnar Geir Hjartarson
Brynjar Örn Guðmundsson
Elvar Ingi Hjartarson
Jóhann Örn Bjarkason
Jón Þorsteinn Hjartarson

Hægt verður að fylgjast með framvindu í www.golf.is alla dagana.

Categories: Óflokkað